20.08.2021

Viðtal við Stefán Yngvason í Morgunútvarpinu

Stefán Yngvason framkvæmdastjóri lækninga var gestur hjá Morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun. Þar var rætt um endurhæfingu þeirra sem glíma við langvinn eftirköst af völdum Covid 19.

Tengill á viðtalið er hér fyrir neðan og viðtalið við Stefán hefst þegar um klukkutími er liðinn af þættinum eða á 01:04:50.

https://www.ruv.is/utvarp/spila/morgunutvarpid/23822/7grr7t

Viðtalið birtist líka á ruv.is og má lesa hér: https://www.ruv.is/frett/2021/08/20/veikjast-litid-en-glima-vid-langvarandi-eftirkost 

 

Til baka