08.07.2021

Fagráð um heilaskaða

Á dögunum var Fréttablaðið með sérblað um ákominn heilaskaða. Þar var meðal annars fjallað um verkefni tauga- og hæfingarteymis Reykjalundar og rætt við nokkra starfsmenn þess. Þar á meðal var Smári Pálsson sérfræðingur í klínískri taugasálfræði.

Viðtalið við hann má sjá hér:

https://www.frettabladid.is/kynningar/fagra-um-heilaskaa/

Til baka