23.06.2021

Gjöf frá Sjálfsvörn, Reykjalundardeild SÍBS

Sjálfsvörn, Reykjalundardeild SÍBS gaf Reykjalundi Nova Care Prolift fólks/segl lyftara með vigt, til að lyfta, flytja og vigta fólk. Gjöfin er að verðmæti kr. 697.000 og var formlega afhent í gær. Lyftarinn er staðsettur á Miðgaði en má notast fyrir allt húsið.

Meðfylgjandi mynd var tekin við tilefnið.

Stjórnendur og starfsfólk þakkar Sjálfsvörn kærlega fyrir.

Til baka