06.05.2021

Reykjalundur í Síðdegisútvarpi Rásar 2

Í Síðdegisútvarpi Rásar 2 í gær var stutt viðtal við Pétur Magnússon, forstjóra Reykjalundar. Þar var rætt um Reykjalund og COVID. Linkur á viðtalið er hér og viðtalið hefst rétt eftir 18 mínútur:
https://www.ruv.is/utvarp/spila/siddegisutvarpid/23825/7h2i1c

Til baka