28.04.2021

Nýr formaður hjartateymis

Framkvæmdastjórn hefur samþykkt tilnefningu á nýjum formanni hjartateymis. Ragnheiður Lýðsdóttir sjúkraþjálfari tekur við formannsstöðu af Þórunni Guðmundsdóttur hjúkrunarstjóra sem gengt hefur hlutverkinu undanfarin ár.

Við óskum Ragnheiði til hamingju með hlutverkið og þökkum Þórunni fyrir hennar framlag í þágu hjartateymisins undanfarin ár.

Til baka