20.04.2021

Reykjalundur í Morgunblaðinu í gær

Morgunblaðið birti í gær tvær fréttir tengdar Reykjalundi.

Önnur fjallaði um að læra að takast á við einkenni eftir COVID og rætt var við Stefán Yngvason framkvæmdastjóra lækninga á Reykjalundi. Greinin er hér í viðhengi.

Hin fréttin var viðtal við Maríu Heimisdóttur, forstjóra Sjúkratrygginga Íslands, vegna samningagerðar um fjármögnunar á endurhæfingu eftir COVID.
Fréttina má lesa hér: https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021/04/19/endurhaefingin_i_algerum_forgangi/

Til baka