14.04.2021

Hópastarf í heilsurækt Reykjalundar hefst á ný fimmtudaginn 15. apríl 2021

Stefnt er að því að hópastarf í heilsurækt Reykjalundar hefjist á ný fimmtudaginn  15.apríl 2021.

Tækjasalur er eftir sem áður lokaður.

Vatnsleikfimihópur 1 (mánu- og miðvikudagar)
byrjar kl. 16.15   Hús opnar kl. 16.00

Vatnsleikfimihópur 2 (mánu- og miðvikudagar)
byrjar kl. 17.00

Vatnsleikfimihópur 3 (mánu- og miðvikudagar)
byrjar kl. 17.45   Hús lokar kl. 19.00

Vatnsleikfimihópur 4 (þriðju- og fimmtudagar)
byrjar kl. 16.15   Hús opnar kl. 16.00

Vatnsleikfimihópur 5 (mánu-og miðvikudagar)
Vatnsleikfimihópur 6 (þriðju- og fimmtudagar)
byrja kl. 07.00  Hús opnar kl. 6.45

Hópur 7 sem er karlahópur (mánu- og miðvikudagar)
byrjar kl. 16.45


Framkvæmdastjórn Reykjalundar

Til baka