25.03.2021

Allir vatnsleikfimihópar og karlaleikfimihópur Reykjalundar loka frá og með 25.mars vegna heimsfaraldursins

Okkur þykir leitt að tilkynna að allir vatnsleikfimihópar og karlaleikfimihópur Reykjalundar loka frá og með 25.mars vegna heimsfaraldursins og er það í samræmi við sóttvarnarreglur stjórnvalda.

Nánari upplýsingar verða veittar 15.apríl.

Framkvæmdastjórn Reykjalundar.

Til baka