24.03.2021

“One Voice for Neurology” hlaðvarp

Dagana 15. – 21. mars var haldin alþjóðleg “Brain Awareness Week” til að vekja athygli almennings á mikilvægi heila- og taugavísinda, á vegum EFNA – European Federation of Neurological Associations.

Í tilefni af þessari viku voru gefin út hlaðvörp daglega alla vikuna undir heitinu “One Voice for Neurology” .
Í síðasta viðtalinu er meðal annars rætt við Stefán Yngvason, en hann tók þátt fyrir hönd heilbrigðisráðuneytisins.

 

Hér má nálgast viðtölin:

http://oneneurology.net/podcast/

Til baka