02.03.2021

Breytingar á því hvenær vatnsleikfimihópar 1, 2, 3, 4 og karlahópur byrja í heilsurækt Reykjalundar frá 8.mars 2021.

Frá og með 8. mars breytast opnunartímar í meðferðarstarfi Reykjalundar.

Þar af leiðandi hliðrast einnig heilsuræktin örlítið til og nær því sem var fyrir heimsfaraldurinn covid 19.  Tækjasalur er eftir sem áður lokaður.

Hópur 1 (mánu- og miðvikudagar) byrjar kl. 16.15   Hús opnar kl. 16.00
Hópur 2 (mánu- og miðvikudagar) byrjar kl. 17.00
Hópur 3 (mánu- og miðvikudagar) byrjar kl. 17.45   Hús lokar kl. 19.00
Hópur 4 (þriðju- og fimmtudagar)  byrjar kl. 16.15   Hús opnar kl. 16.00
Hópur 7 sem er karlahópur (mánu- og miðvikudagar) byrjar kl. 16.45

Hópur 5 (mánu-og miðvikudagar)  og hópur 6 (þriðju- og fimmtudagar)  byrja
kl. 07.00.  Hús opnar kl. 6.45

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Framkvæmdastjórn Reykjalundar

Til baka