28.01.2021

Fyrsti hópurinn sem var útskrifaður af Reykjalundi á enn eftir að ná sér

Í kvöldfréttum stöðvar 2 í gær var viðtal við Stefán Yngvason framkvæmdastjóra lækninga á Reykjalundi.

Þar segir Stefán meðal annars frá einkennum sem fólk á Reykjalundi er að glíma við eftir COVID. Viðtalið má sjá á visir.is:

https://www.visir.is/g/20212066306d/fyrsti-co-vid-hopurinn-sem-var-ut-skrifadur-af-reykja-lundi-a-enn-eftir-ad-na-ser

Til baka