25.01.2021

Nýr teymisstjóri Tauga- og hæfingarteymis

Framkvæmdastjórn hefur samþykkt breytingu á stöðu teymisstjóra í Tauga- og hæfingarteymi Reykjalundar. Lára Hafdís Gunnbjörnsdóttir hjúkrunarfræðingur sem hefur gengt því undanfarin ár lætur af því starfi og Þórunn Hanna Halldórsdóttir talmeinafræðingur tekur við til næstu tveggja ára.

Um leið og Þórunn Hanna er boðin velkomin til starfsins er Láru Hafdísi þökkuð vel unnin störf undanfarin ár.

Fyrir hönd framkvæmdastjórnar,

Lára og Óskar.

Til baka