11.01.2021

Karlaleikfimi í heilsurækt Reykjalundar hefst 13. janúar 2021

Karlaleikfimi í heilsurækt Reykjalundar hefst 13. janúar.

Vegna breytinga á meðferðarstarfi Reykjalundar, sökum heimsfaraldurs, seinkar hópnum um nær hálfa klukkustund. Húsið opnar 16.30 í stað 16.05 og eru þátttakendur, af sóttvarnarástæðum, beðnir að virða þau tímamörk og mæta ekki fyrir þann tíma.

Karlaleikfimin hefst kl. 16.45 og lýkur 17.30 og er líkt og í haust á mánu- og miðvikudögum. Búningsklefar verða lokaðir fyrst um sinn. Nokkur pláss eru laus og er áhugasömum bent á að hafa samband við aðalmóttöku Reykjalundar í snr. 5852000.

Til baka