27.11.2020

Heilsurækt áfram lokuð

Okkur þykir leitt að tilkynna að Heilsurækt Reykjalundar verður áfram lokuð það sem eftir lifir árs 2020 og er það í samræmi við sóttvarnarreglur stjórnvalda.

Í næstu viku verður hringt í alla korthafa heilsuræktar Reykjalundar til að veita enn frekari upplýsingar m.a. varðandi endurgreiðslur og áframhald heilsuræktar á nýju ári.

Til baka