29.10.2020

Málstol: og hvað svo?

Í dag, 29. október, er alþjóðlegi slagdagurinn og af því tilefni munu talmeinafræðingar af Reykjalundi og Grensási, í samvinnu við Heilaheill, halda fræðsluerindi undir yfirskriftinni Málstol: og hvað svo? sem streymt verður á Facebook kl.17:00 í dag.

Fræðslan er ætluð slagþolendum, aðstandendum, heilbrigðisstarfsfólki og öllum þeim sem áhuga hafa á málefninu.

Sjá nánar hér: https://www.facebook.com/events/370947960612876

Til baka