27.10.2020

Til hamingju iðjuþjálfar!

Í dag er alþjóðlegur dagur iðjuþjálfunar.
Þemað í ár er „Að endurhugsa hversdaginn“.

Fjölmiðlar fjalla um iðjuþjálfun í tilefni dagsins og pistill eftir Hrefnu Óskarsdóttur iðjuþjálfa á Reykjalundi birtist á mbl.is í dag. Pistilinn má sjá hér:

https://www.mbl.is/smartland/heilsa/2020/10/27/ofurduglega_verkjafolkid/

Til baka