27.10.2020

Svefngæði fólks með MS á Íslandi

Aðalbjörg Albertsdóttir hjúkrunarfræðingur á Reykjalundi gerði rannsókn á svefngæðum fólks með MS á Íslandi í meistaranámi sínu. Hér má sjá fyrirlestur þar sem hún segir frá helstu niðurstöðum:

https://www.facebook.com/watch/?v=358455655238266

Til baka