22.10.2020

Prins Póló

Starfsmenn Innnes færðu starfsmönnum Reykjalundar Prins Póló sem þakklætisvott fyrir þeirra framlag til almannaheilla. Starfsmenn á Miðgarði og Hlein fengu forskot á sæluna og geta nú gætt sér á Prins Póló, aðrir starfsmenn fá sitt Prins Póló á morgun.

Þökkum Innnes kærlega fyrir þennan óvænta glaðning.

Til baka