21.10.2020

Heilsurækt áfram lokuð

Okkur þykir leitt að tilkynna að Heilsurækt Reykjalundar verður áfram lokuð, alla vega til 3.nóvember vegna heimsfaraldursins covid-19.

Þessar upplýsingar verða uppfærðar með reglubundnum hætti hér á þessari síðu undir „Fréttir“.

Til baka