24.09.2020

Endurhæfingarblað Fréttablaðsins

Endurhæfingarblað Fréttablaðsins kom út í dag og þar var heil opna tileinkuð Reykjalundi.

Tekin voru stutt viðtöl við Báru iðjuþjálfa, Ásdísi sjúkraþjálfara, Karl Kristjáns lækni, Örnu Elísabet í HL-rannsókn og Ingibjörgu deildastjóra á Miðgarði.

Hér má sjá blaðið rafrænt: https://frettabladid.overcastcdn.com/documents/SD200924.pdf

Til baka