28.08.2020

Heilsurækt Reykjalundar

Heilsurækt Reykjalundar hefst mánudaginn 14.september.

Sala áskriftarkorta hefst 2.september. Einungis er hægt að afgreiða sölu korta í gegnum símanúmer Reykjalundar snr. 585-2000.
Endurgreiðsla áður seldra korta á vorönn 2020 stendur yfir hjá gjaldkera Reykjalundar snr. 585-2142

Vegna veirusýkingarinnar covid-19 er margt breytt frá fyrri rekstrarárum.
Þær áskriftarleiðir sem boðið er upp á í heilsurækt Reykjalundar:

 1. Vatnsleikfimi
 2. Karlaleikfimi

Það verður ekki boðið upp á tækjasal, heitan pott, gufu eða sund.

Haustönn: er frá mánudeginum 14/9 – þriðjudagsins 16/12.

Verðskrá:
Sama verð er fyrir vatnsleikfimi og karlaleikfimi: 37.800,- Ellilífeyrisþegar og öryrkjar 33.300,-  Hægt er að skipta tímabilinu niður í þrennt með léttgreiðslum á kreditkorti.

Áskriftarleiðir:

 1. Vatnsleikfimi
  Hópur 1.   Mánudaga og miðvikudaga    kl. 16.20-17.05    Hús opnar 16.05
  Hópur 2.   Mánudaga og miðvikudaga   kl. 17.05-17.50  
  Hópur 3.   Mánudaga og miðvikudaga   kl. 17.50-18.35
    Hús lokar 19.00
  Hópur 4.   Þriðjudaga og fimmtudaga   kl. 16.20-17.05   Hús opnar 16.05
  Hópur 5.   Mánudaga og miðvikudaga   kl. 07.00-07.45    Hús opnar 6.45 og lokar 8.00
  Hópur 6.
    Þriðjudaga og fimmtudaga   kl. 07.00-07.45   Hús opnar 6.45 og lokar 8.00


 2. Karlaleikfimi
  Hópur 7.
    Mánudaga og miðvikudaga 
    kl. 16.20-17.05    Hús opnar 16.05 

Við áskiljum okkur rétt á að fella niður hópa ef næg þátttaka næst ekki.

Til baka