15.05.2020

Tónlist á torgum

Sinfóníuhljómsveit Íslands er með verkefni sem þau kalla Tónlist á torgum, hópur blásara frá þeim heimsækir stofnanir og félagasamtök sem hafa staðið í framvarðasveit íslensks samfélags undanfarnar vikur og mánuði.

Blásararnir glöddu starfsfólk og skólstæðinga Reykjalundar í hádeginu á miðvikudag með skemmtilegum tónleikum fyrir framan aðalinnganginn.

Við þökkum þeim innilega fyrir.

Til baka