10.01.2020

Samstarfssamningur Reykjalundar og Háskóla Íslands endurnýjaður

Samstarfssamningur Reykjalundar og Háskóla Íslands hefur verið endurnýjaður.

Samningurinn fjallar um m.a. um samvinnu um starfsnám nemenda í félags- og heilbrigðisvísindum. Eins að stofnanirnar vinni saman að því að efla vísindastarf á sviði endurhæfingar.

Nánar má lesa um undirritun samningsins á vefsíðu Háskóla Íslands

Samningurinn í heild er á vefsíðu Reykjalundar

Til baka