27.11.2019

Embætti landlæknis hefur lokið hlutaúttekt sinni á Reykjalundi

Embætti landlæknis hefur lokið hlutaúttekt sinni á Reykjalundi, endurhæfingarmiðstöð SÍBS. Niðurstöður hennar og ábendingar landlæknis hafa verið kynntar framkvæmdastjórn Reykjalundar, sem og starfsfólki stofnunarinnar. Jafnframt hefur heilbrigðisráðherra verið upplýstur um niðurstöðurnar.

Til baka