18.10.2019

Eyjólfur- lífið heldur áfram

Eyjólfur Guðmundsson er í dag að ljúka 4 vikna endurhæfingu á lungnasviði. Hér sést hann í veiðiferð með félögunum sl. sumar.

Hann setur sér það markmið nú við útskrift að viðhalda lífsgæðum sinum og komast m.a. í veiðiferð næsta sumar.

Reykjalundur óskar honum til hamingju með árangurinn.

Til baka