08.08.2019

​Heilsurækt Reykjalundar

Heilsurækt Reykjalundar hefur opnað á ný eftir sumarlokun og eru opnunartímar út ágústmánuð frá klukkan 8.05 til 15.30 mánudaga til fimmtudaga og á föstudögum frá klukkan 8.05 -14.30.

Ný verðskrá er vistuð á heimasíðu Reykjalundar undir heilsurækt.

Þann 2. september lengist opnunartíminn á ný (verður auglýst síðar) og vetrarprógammið hefst með vatnsleikfimihópum og karlahópi Reykjalundar.    

Ábm. Ásdís Kristjánsdóttir forstöðusjúkraþjálfari

Til baka