31.01.2019
HAM-námskeið fyrir fagfólk 1. mars
"Hjálp til sjálfshjálpar"
Námskeið fyrir fagfólk um notkun Handbókar um hugræna atferlismeðferð
Geðheilsuteymi Reykjalundar verður með námskeið fyrir fagfólk föstudaginn 1. mars kl. 09:00 – 15:00.
Nánari upplýsingar eru á slóðinni http://ham.reykjalundur.is/namskeid/