03.12.2018
Jólabazar 5. des kl. 14-16
Hinn árlegi jólabazar iðjuþjálfunardeildar Reykjalundar verður haldinn miðvikudaginn 5. desember kl. 14-16.
Fallegir munir á góðu verði.
Hægt er að greiða með korti.
Ilmandi kakó og vöfflur, börn frá Reykjakoti syngja jólalög.