29.08.2018

Gjöf frá Guðmundi Felix Grétarssyni

Guðmundur Felix Grétarsson hefur gefið Reykjalundi veglegt æfingatæki: Power Plate Pro 5 air.

Æfingatækið hefur verið staðsett í færnisal Sjúkraþjálfunardeildar á þriðju hæð í Þjálfunarhúsi Reykjalundar og mun nýtast vel til margvíslegrar þjálfunar hjá mjög breiðum hópi skjólstæðinga Reykjalundar.

Til baka