14.05.2018

Reykjalundur er "Fyrirmyndarstofnun 2018"

Með auðmýkt og þakklæti tókum við á móti viðurkenningu fyrir annað sætið um val á "Stofnun ársins 2018". Við hlutum sæmdarheitið Fyrirmyndarstofnun og erum gríðarlega stolt af öllum okkar starfsmönnum sem saman mynda eitt öflugt teymi.

Til baka