13.02.2018

Reykjalundur hlaut viðurkenningu frá VÍS

Reykjalundur hlaut viðurkenningu á Forvarnarráðstefnu VÍS 2018 þann 7. febrúar s.l. fyrir góðan árangur í öryggismálum.

Sjá nánar á facebooksíðu Reykjalundar og vefsíðu VÍS.

Til baka