13.01.2017

Félag íslenskra endurhæfingarlækna 40 ára

Í janúarhefti Læknablaðsins er grein um endurhæfingarlækningar hérlendis sem erlendis í tilefni af 40 ára afmæli Félags íslenskra endurhæfingarlækna. Saga endurhæfingarlækninga tengist mjög sögu Reykjalundar og er formaður félagsins Magnús Ólason framkvæmdastjóri lækninga á Reykjalundi. Hér má lesa greinina.

Til baka