28.11.2016

Jólabazar 7. des kl.14-16

Hinn árlegi Jólabazar Iðjuþjálfunardeildar Reykjalundar verður haldinn Miðvikudaginn 7. Desember kl. 14-16.

Að venju verður ilmandi kakó og vöfflur auk fallegra muna á góðu verði.

Posi verður á staðnum svo hægt er að greiða með korti.

Til baka