30.09.2016

Rafmagnsreiðhjól frá samtökum lungnasjúklinga

Fengum frábæra gjöf í morgun þegar komið var með rafmagnsreiðhjól og það afhent með viðhöfn. Innilegar þakkir til Kjartans í samtökum lungnasjúklinga, Jóns Þórs verslunarstjóra Arnarins og Friðjóns starfsmanns Arnarins. Höfðingleg gjöf sem mun nýtast mörgum til heilsueflingar í endurhæfingu og áfram í lífinu.

Til baka