15.09.2016

Sjúkraskrárkerfið Saga kynnt

Sjúkraskrárkerfið Saga var kynnt til sögunnar á starfsmannafundi í hádeginu þann 14. september. Kerfið verður tekið í notkun þann 2. janúar n.k. og leysir sjúkraskrárkerfið DIANA af hólmi.

Til baka