05.09.2016

Endurhæfing í fjölmiðlum

ReykjalundurÞrátt fyrir aukna velsæld í samfélaginu þá hafa fjármunir skilað sér illa til heilbrigðismála og enn eru biðlistar eftir þjónustu í heilbrigðiskerfinu. Framkvæmdastjórn Reykjalundar sendi fréttatilkynningu um málið til fjölmiðla þann 30. ágúst 2016 og í kjölfar hennar birtist grein í Morgunblaðinu og viðtal við Birgi Gunnarsson forstjóra á Bylgjunni (viðtalið byrjar þegar tíminn er ca. á 1.08.00).

Til baka