08.06.2016

Hjúkrunarfræðingar á Reykjalundi fagna!

Í tilefni alþjóðadags hjúkrunarfræðinga 12.maí, var haldið opið hús á Reykjalundi þann dag. Þar kynntu hjúkrunarfræðingar staðarins störf sín. Auk þess rifjuðu þrír núverandi og fyrrverandi starfmenn upp minnisstæða atburði úr störfum sínum við stofnunina i gegnum tíðina. Meira í Tímaríti hjúkrunarfræðinga

Til baka