08.06.2016

Borg 6 klúbburinn fagnar 10 ára þjálfunarafmæli

Borg 6 klúbburinn sem þjálfar í heilsurækt Reykjalundar hélt upp á 10 ára þjálfunarafmæli sitt í dag, en þeir mæta alla daga ársins 3svar í viku í heilsuræktina.

Í tilefni dagsins færðu þeir okkur þessa afbragðs góðu tertu.

Til baka