21.03.2016

Hjartaheill gáfu Reykjalundi fjögur þrekhjól

Á dögunum var formleg móttaka í hjólasal Reykjalundar en Hjartaheill landsamtök hjartasjúklinga gáfu Reykjalundi fjögur þrekhjól af gerðinni Cybex og Tunturi sem munu verða notuð af skjólstæðingum Reykjalundar.

Til baka