03.11.2015

Vefjagigt og astmi

Vefjagigt og astmi eru tveir algengir sjúkdómar sem margir klást við.

Í þættinum „Vits er þörf“ á Rás 1 var rætt við Mörtu rannsóknastjóra Reykjalundar um rannsóknir hennar og samstarfsfólks á meðferð við þessum sjúkdómum.

Til baka