25.09.2015

Reykjalundur fékk þrekhjól frá Kiwanisklúbbnum Eldey

Félagar í Kiwanisklúbbnum Eldey færðu Reykjalundi þrekhjól af gerðinni Cybex í vikunni. 

Um er að ræða voldugt þrekhjól sem mun nýtast vel skjólstæðingum í endurhæfingunni á Reykjalundi.

Hjólið nýtist einstaklega vel til úthaldsþjálfunar fyrir skjólstæðinga með lungnasjúkdóm þar sem hjólið býður upp á góða framhalla stöðu.Til baka