25.06.2015

Endurhæfing lungnasjúklinga flókin og margþætt

ReykjalundurBirt hefur verið grein um endurhæfingu lungnasjúklinga í Tímariti hjúkrunarfræðinga, 3. tbl 2015

Höfundar eru hjúkrunarfræðingar á Reykjalundi; Elfa Dröfn Ingólfsdóttir, Eva Matthildur Steingrímsdóttir, Guðbjörg Pétursdóttir og Jónína SigurgeirsdóttirTil baka