08.05.2015

Reykjalundur - Fyrirmyndarstofnun ársins 2015

Stofnun ársinsÍ gær voru kynntar niðurstöður úr könnuninni Stofnun ársins 2015 í Silfurbergi í Hörpu að viðstöddu fjölmenni. Reykjalundur lenti að þessu sinni í þriðja sæti af 79 stofnunum í flokki stofnana með fleiri en 50 starfsmenn. Reykjalundur er því í hópi fyrirmyndarstofnana ársins. Niðurstöður könnunarinnar má sjá á vef SFR.

Til baka