18.03.2015

Höfðingleg gjöf frá Kiwanisklúbbnum Jörfa

GöngubrettiReykjalundi hefur borist höfðingleg gjöf. Um er að ræða göngubretti af tegundinni Cybex sem félagar í Kiwanisklúbbnum Jörfa færðu Reykjalundi föstudaginn 13.mars 2015. Gjöfin er gefin í tilefni af 40 ára afmæli klúbbsins og er göngubrettið staðsett í Tækjasal Reykjalundar.

Til baka