25.11.2014

Jólabasar 3. desember

Árlegur jólabasar iðjuþjálfunar Reykjalundar verður haldinn miðvikudaginn 3. desember kl. 14-16. Til að auka á jólaskapið koma börn af leikskólanum Reykjakoti og syngja fyrir okkur jólalög kl. 14:45.

JólasveinarAð venju verður ilmandi kakó og vöfflur auk margra góðra muna á góðu verði. Kakó og vaffla á 700 kr. Ágóðanum er varið til tækjakaupa.

Posi á staðnum svo hægt er að greiða með korti.

Allir eru velkomnir.

Til baka