18.09.2014

Reykjalundur setur sér samgöngustefnu

Jónína SigurgeirsdóttirÞað er gaman að geta tilkynnt um það í evrópskri samgönguviku að Reykjalundur hefur sett sér samgöngustefnu sem hvetur til vistvænna samgangna. Reykjalundur hefur m.a. gert samgöngusamning við Strætó bs. sem gerir starfsfólki mögulegt að kaupa 12 mánaða samgöngukort á verði 9 mánaða korts. Fyrsti starfsmaðurinn til að nýta sér samninginn er Jónína Sigurgeirsdóttir gæðastjóri.

Til baka