08.04.2014

Hægt er að stuðla að betri heilsu með því að auka ómarkvissar hreyfingar

Niðurstöður nýlegrar rannsóknar þar sem sérstakt tölvuprógramm var notað til að fá starfsfólk til að standa upp með reglulegu millibili yfir daginn, sýndu jákvæð áhrif á hegðun og hreyfingu þessara einstaklinga (Cooley, Pedersen & Mainsbridge 2014). Meira á vefsíðu VIRK

Til baka