14.02.2014

Fræðsluerindi um öndun

Ásdís Kristjánsdóttir sérfræðingur í sjúkraþjálfun á Reykjalundi heldur fræðsluerindi um öndunarhreyfingar sjúklinga með langvinna lungnateppu og lungnaþembu. Erindið hefst kl. 17:00 mánudaginn 17. febrúar, í SÍBS-húsinu Síðumúla 6, Reykjavík. Meira á vefsíðu SÍBS

Til baka