13.02.2014

Aukin hreyfing í daglegu lífi er ávísun á betri heilsu

Nýleg rannsókn sýnir að einstaklingar sem eru líkamlega virkir í sínu daglega lífi eru við betri heilsu en kyrrsetufólk óháð því hvort þeir stunda einnig hefðbundna líkamsrækt í líkamsræktarsal. Meira á vefsíðu VIRK

Til baka