22.08.2012

Tvær ungar stúlkur gefa afrakstur tombólu í góðgerðarskyni

Eva Karen Jóhönnudóttir og Svava Sigurveig Jóhönnudóttir 

Í dag komu þær Eva Karen Jóhönnudóttir 11 ára og Svava Sigurveig Jóhönnudóttir 10 ára á skrifstofu Reykjalundar með afrakstur tombólu sem þær héldu við verslun Bónus í Hafnarfirðinum í júlí s.l. Þær stöllur söfnuðu 11.090 kr. sem renna í Oddssjóð sem styrkir tækjakaup og rannsóknir á Reykjalundi. Við á Reykjalundi þökkum þeim Evu og Svövu kærlega fyrir.

Til baka